Litla Gula Hænan : Velferðarkjúklingur framleiddur á Íslandi

Velferðarkjúklingur

Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið.

Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar veður leyfir fá þeir að fara út að leika.

Allt fóður sem þeir fá er óerfðabreytt. Litla gula hænan notar engin aukaefni.

www.facebook.com/litlagula

Við bjóðum fólki upp á að versla frá okkur beint frá býli. Við erum staðsett á Gunnarshólma sem er aðeins í nokkurra kílómetra fjarlægð frá Reykjavík. Við biðjum fólk að hafa samband áður en það kemur þannig við getum örugglega tekið vel á móti því! Endilega sendið tölvupóst á postur@litlagulahaenan.is ef þið hafið áhuga á að versla beint frá býli eða þið viljið nálgast verð og nánari upplýsingar. 

Litla gula hænan
Gunnarshólmi, 203 Kópavogur