Litla Gula Hænan : Velferðarkjúklingur framleiddur á Íslandi

Velferðarkjúklingur

Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið.

Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar veður leyfir fá þeir að fara út að leika.

Allt fóður sem þeir fá er óerfðabreytt. Litla gula hænan notar engin aukaefni.

www.facebook.com/litlagula

Við bjóðum upp á hágæða velferðarkjúkling sem hefur verið alinn upp við kjöraðstæður. Viðskiptavinir okkar eru sammála um að kjúklingurinn er einstaklega bragðgóður og safaríkur. Við bjóðum upp á eftirfarandi vörutegundir:

  • Heill frosinn kjúklingur
  • Lausfrystar kjúklingabringur
  • Lausfrysta kjúklingaleggi
  • Lausfryst kjúklingalæri
  • Lausfrystar kjúklingalundir
  • Lausfrysta kjúklingavængi
  • Frosna kjúklingalifur

Litla gula hænan
Gunnarshólmi, 203 Kópavogur